Aðalfundur GSG 24.Nóv 2022
November 24, 2022
Aðalfundur GSG 24.Nóv 2022

Aðalfundur Golfklúbbs Sandgerðis var haldinn í klúbbhúsi félagsins fimmtudaginn 24.Nóv. Mættu ca 20 manns á fundinn og fór hann vel framm.
Á fundinum var kosið í stjórn og er hún skipuð svona. Frá vinstri
Ari Gylfason
Stefán Arnbjörnsson
Lárus Óskarsson Formaður
Anton Rafn Ásmundsson
Guðfinnur Örn Magnússon
Daníel Einarsson varamaður
Óskar Marinó Jónsson varamaður