Glæsilegt Icewear mót um helgina

September 1, 2025

Glæsilegt Icewear mót um helgina

Síðastliðinn laugardag hélt Golfklúbbur Sandgerðis sitt árlega Icewear mót en undanfarin ár hefur það verið haldið sömu helgi og bæjarhátíðin Vitadagar er haldin í Suðurnesjabæ. Veðrið lék við keppendur sem voru um 150 talsins svo það var líf og fjör allan daginn á vellinum.


Golfklúbbur Sandgerðis vill þakka öllum keppendum fyrir komuna og hlakkar til að sjá alla aftur að ári.


 

Úrslit voru eftirfarandi:


1. sæti í höggleik: Björn Breki Halldórsson, 66 högg


Punktakeppni:

1. sæti: Stefán Arnar Ingiþórsson, 42 punktar

2. sæti: Arnar Guðmundsson, 40 punktar

3. sæti: Lárus Óskarsson, 40 punktar

4. sæti: Atli Þór Karlsson, 39 punktar

5. sæti: Magnús Már Guðmundsson, 39 punktar


Næst holu á 2. braut: Sigurður Ingi Blöndal: 1,12 m.

Næst holu á 8. braut: Atli Þór Karlsson: 4,35 m.

Næst holu á 15. braut: Sólveig Kristjánsdóttir: 90 cm.

Næst holu á 17. braut: Ása Bríet Bergsdóttir: 2,13 m.


Lengsta upphafshögg karla: Björn Breki Halldórsson

Lengsta upphafshögg kvenna: Andrea Ásgrímsdóttir