Stigamót 2 - Úrslit
June 8, 2022
Stigamót 2 - Úrslit

Annað stigamót ársins fór fram dagana 31mai og 1 júní. Alls tóku 25 keppendur þátt og eru úrslitin eftirfarandi.
3. Efstu í púnktakeppni
- Sæti Hannes Jóhannsson 40 punktar (betri seinni 9)
- Sæti Stefán S. Arnbjörnsson 40 punktar
- Sæti Ásgeir Þorsteinsson 37 punktar
Höggleikur
- Sæti í höggleik Þórhallur Óskarsson 78 Högg
Næst holu á 17.
Hannes Jóhannsson 58cm.